fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Búið að setja dagsetningu á leik Íslands og Rúmeníu: EM 2021 verður kallað EM 2020

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. mars 2020 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur gefið út að áætlað sé að allir leikir A landsliða karla sem fara áttu fram í leikjaglugganum 23.-31. mars fari fram í leikjaglugga í júnímánuði, sem hefur nú verið dagsettur 1.-9. júní. Þetta á við um vináttuleiki og leiki í umspili um sæti í lokakeppni EM 2020*.

Leikir í umspili um sæti í lokakeppninni eru áætlaðir 4. júní (undanúrslitaleikir) og 9. júní (úrslitaleikur). Þar með er ljóst að áætlað er að leikur Íslands og Rúmeníu fari fram á Laugardalsvelli fimmtudaginn 4. júní.

* Til að fyrirbyggja misskilning hefur UEFA gefið út að lokakeppni A landsliða karla, sem fara átti fram í sumar en hefur verið frestað til sumarsins 2021 verði (a.m.k. fyrst um sinn) áfram kölluð „EURO 2020“, eða „EM 2020“, þ.e. með upprunalegu ártali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann