fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

30 verðmætustu Íslendingarnir: Þrír metnir á yfir milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir knattspyrnumenn leika víða um Evrópu en verðmæti þeirra er ævi misjafnt.

Gylfi Þór Sigurðsson er í algjörum sérflokki og er metinn á 3,8 milljarða íslenskra króna, 2,5 milljarða meira en næsti maður sem er Jóhann Berg Guðmundsson.

Jóhann ásamt Alfreð Finnbogasyni er metinn á yfir milljarð en aðrir komast yfir hann.

1 Gylfi Þór Sigurðsson, Everton – 28 milljónir evra (3,8 milljarða íslenskra króna)

2 Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley – 10 milljónir evra (1,3 milljarða íslenskra króna)

3 Alfreð Finnbogason, Augsburg – 9 milljónir evra (1,2 milljarða íslenskra króna)

4 Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva – 7 milljónir evra (950 milljónir íslenskra króna)

5 Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva – 5 milljónir evra (679 milljónir íslenskra króna)

6 Sverrir Ingi Ingason, PAOK – 4 milljónir evra (543 milljónir íslenskra króna)

7 Ragnar Sigurðsson, Rostov – 2,8 milljónir evra (380 milljónir íslenskra króna)

8 Aron Einar Gunnarsson, Al-Arabi – 2,5 milljónir evra (340 milljónir íslenskra króna)

9 Björn Bergmann Sigurðarson, APOEL – 2,5 milljónir evra (340 milljónir íslenskra króna)

10 Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar – 2,5 milljónir evra (340 milljónir íslenskra króna)

Mynd: Eyþór Árnason

11 Hólmar Örn Eyjólfsson, Levski Sofia – 2 milljónir evra (272 milljónir íslenskra króna)

12 Birkir Bjarnason, Brescia – 1,5 milljón evra (204 milljónir íslenskra króna)

13 Jón Daði Böðvarsson, Millwall – 1,5 milljónir evra (204 milljónir íslenskra króna)

14 Viðar Örn Kjartansson, Rostov, á láni hjá Yeni Malatyaspor – 1,5 milljón evra (204 milljónir íslenskra króna)

15 Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon – 1,5 milljónir evra (204 milljónir íslenskra króna)

16 Arnór Ingvi Traustason, Malmö – 1,3 milljónir evra (177 milljónir íslenskra króna)

17 Mikael Anderson, Midtjylland – 1,3 milljónir evra (177 milljónir íslenskra króna)

18 Rúnar Már Sigurjónsson, Astana – 1 milljón evra (136 milljónir íslenskra króna)

19 Guðmundur Þórarinsson, Norrköping – 1 milljón evra (136 milljónir íslenskra króna)

20 Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt – 900 þúsund evrur (122 milljónir íslenskra króna)

21 Kolbeinn Sigþórsson, AIK – 800 þúsund evrur (109 milljónir íslenskra króna)

22 Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar – 800 þúsund evrur (109 milljónir íslenskra króna)

23 Hjörtur Hermannsson, Bröndby – 800 þúsund evrur (109 milljónir íslenskra króna)

24 Jón Dagur Þorsteinsson, AGF – 800 þúsund evrur (109 milljónir íslenskra króna)

25 Elías Már Ómarsson, Excelsior – 750 þúsund evrur (102 milljónir íslenskra króna)

26 Matthías Vilhjálmsson, Vålerenga – 600 þúsund evrur (81 milljón íslenskra króna)

27 Ögmundur Kristinsson, AE Larissa – 600 þúsund evrur (81 milljón íslenskra króna)

28 Diego Jóhannesson, Real Oviedo – 600 þúsund evrur (81 milljón íslenskra króna)

29 Rúrik Gíslason, Sandhausen – 550 þúsund evrur (75 milljónir íslenskra króna)

30 Emil Hallfreðsson, Padova – 500 þúsund evrur (68 milljónir íslenskra króna)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann