fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tíu launahæstu Íslendingarnir á síðasta ári: Gylfi þénaði 450 milljónum meira en næsti maður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var með 750 milljónir króna í laun hjá Everton á síðasta ári ef marka má Viðskiptablaðið. Hann þénaði 450 milljónum meira en Jóhann Berg Guðmundsson, ef marka má frétt blaðsins sem birtist í upphafi árs. Jóhann sem leikur með Burnley þénaði 300 milljónir.

Gylfi er í algjörum sérflokki en Birkir Bjarnason þénaði 10 milljónum minna en Jóhann Berg. Gylfi og Jóhann Berg eru báðir í ensku úrvalsdeildinni.

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg þénaði 220 milljónir en landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, 10 milljónum meira.

Tíu launahæstu samkvæmt Viðskiptablaðinu:

Gylfi Þór Sigurðsson Everton um 750 m.kr.

Jóhann Berg Guðmundsson Burnley um 300 m.kr

Birkir Bjarnason Aston Villa/Al Arabi um 290 m.kr.

Aron Einar Gunnarsson Cardiff/Al Arabi um 230 m.kr.

Alfreð Finnbogason Augsburg um 220 m.kr.

Björn Bergmann Sigurðarson Rostov um 190 m.kr.

Hörður Björgvin Magnússon CSKA Moskva um 185 m.kr

Sverrir Ingi Ingason PAOK um 180 m.kr.

Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan um 180 m.kr.

Raggi Sig spilar í Danmörku

Ragnar Sigurðsson Rostov um 175 m.kr

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó