fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Tilbúinn að klára tímabilið samningslaus í London

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 17:49

Willian í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Chelsea, er tilbúinn að spila fyrir liðið lengur en út júlí þegar samningur hans endar.

Óvíst er hvort að Willian fái nýjan samning en hann gæti endað á að spila samningslaus á Stamford Bridge eftir frestun deildarinnar vegna COVID-19.

,,Ég held að samningurinn minn renni út í júlí. Ef ég þyrfti að spila á þessum mánuðum þá væri það ekkert vandamál fyrir mig, að enda deildina tryggur Chelsea eins og þeir hafa alltaf verið gagnvart mér,“ sagði William.

,,Það sem er skrifað á blað skiptir ekki máli. Það er þó augljóst að við vitum ekki hvað gerist.“

,,Ég mun þó alltaf vera tilbúinn að gefa allt í sölurnar þrátt fyrir samningastöðuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó