fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Segir að Barcelona hafi reynt í janúar – ,,Ég lét eins og fagmaður“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wissam Ben Yedder, leikmaður Monaco, segir að hann hefði getað gengið í raðir Barcelona í janúar.

Ben Yedder lék áður með Sevilla á Spáni en hann hefur staðið sig mjög vel í efstu deild Frakklands.

,,Til að byrja með þá er þetta eitthvað sem hefði getað gerst fyrir löngu,“ sagði Ben Yedder.

,,Síðasta sumar til dæmis. Barcelona skoðaði mig nokkrum sinnum. Við hefðum getað gert þetta í sumar“

,,Það gerðist ekki og þannig var þetta. Það sýnir að ég er að gera góða hluti. Ég lét eins og fagmaður og einbeiti mér að Monaco.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot