fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Liverpool sagt eiga dónalegustu stuðningsmennina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru þeir dónalegustu á Englandi ef marka má frétt dagisns. Fyrirtækið Casino.org tók saman tölfræði um slíkt.

Blóðheitir stuðningsmenn Liverpool eru duglegastir að blóta á samfélagsmiðlum. Liverpool er ekki bara besta lið Englands innan vallar.

Síðustu 100 færslur voru skoðaðar á samfélagsmiðlum félaganna í deildinni, á þeim mátti finna 457 blótsyrði frá stuðningsmönnum Liverpool.

14,8 prósent af færslum frá stuðningsmönnum Liverpool innihalda blótsyrði en þar á eftir koma Newcastle og Manchester United.

Burnley á prúðustu stuðningsmenn deildarinnar en þeir blóta lítið sem ekkert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó