fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Liverpool sagt eiga dónalegustu stuðningsmennina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru þeir dónalegustu á Englandi ef marka má frétt dagisns. Fyrirtækið Casino.org tók saman tölfræði um slíkt.

Blóðheitir stuðningsmenn Liverpool eru duglegastir að blóta á samfélagsmiðlum. Liverpool er ekki bara besta lið Englands innan vallar.

Síðustu 100 færslur voru skoðaðar á samfélagsmiðlum félaganna í deildinni, á þeim mátti finna 457 blótsyrði frá stuðningsmönnum Liverpool.

14,8 prósent af færslum frá stuðningsmönnum Liverpool innihalda blótsyrði en þar á eftir koma Newcastle og Manchester United.

Burnley á prúðustu stuðningsmenn deildarinnar en þeir blóta lítið sem ekkert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot