fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Íslandsmótinu frestað til maí – Staðan endurmetin í apríl

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ fundaði í dag, fimmtudaginn 19. mars, og fjallaði m.a. um tillögur mótanefndar um breytingar á mótahaldi í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp vegna þess heimsfaraldurs sem nú geisar.

Stjórnin samþykkti að keppni í Lengjubikarnum sé lokið og að ekki verði krýndir meistarar 2020. Þá var samþykkt að Meistarakeppni KSÍ verði frestað og að keppnin í ár verði mögulega felld niður.

Varðandi Íslandsmót 2020 og bikarkeppni samþykkti stjórn KSÍ að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí, að því gefnu að samkomubanni ljúki um miðjan apríl.

Staðan verður endurmetin í apríl þegar frekari upplýsingar liggja fyrir um framhaldið og ef til þess kemur að samkomubann framlengist. Þannig er gert ráð fyrir að hæfilegur tími líði frá lokum samkomubanns þar til keppni getur hafist í öllum mótum. Ný niðurröðun í hlutaðeigandi mótum verður gefin út eins fljótt og við verður komið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó