fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Fundaði með forsetanum og beðinn um að taka færsluna niður – ,,Það sem er mikilvægt í dag er að bjarga mannslífum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel mun ekki taka ákvörðun sína til baka um að yfirgefa lið Trabzonspor í Tyrklandi.

Mikel ákvað að segja samningnum upp nýlega eftir að deildinni í Tyrklandi var ekki frestað vegna kórónaveirunnar.

Mikel gerði færslu á Instagram þar sem hann heimtaði það að deildin yrði sett í pásu.

,,Félagið var mjög svekkt með stöðuna. Mér var sagt að funda með forsetanum undir fjögur augu,“ sagði Mikel.

,,Hann sagði mér að taka færsluna niður. Ég neitaði því. Þetta er mín skoðun og svona líður mér.“

,,Við búum í frjálsum heimi og mér er frjálst að tjá mig. Ég má segja mína skoðun.“

,,Ég vildi vinna deildina líka en á þessum tímum hugsum við um það sem er mikilvægt: að bjarga mannslífum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot