fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Elskaði að spila með Fernandes – Einn besti samherjinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan Skriniar, leikmaður Inter, er mikill aðdáandi miðjumannsins Bruno Fernandes hjá Manchester United.

Skriniar elskaði að spila með Fernandes en þeir voru saman hjá Sampdoria á sínum tíma.

Skriniar var síðar keyptur til stórliðsins og fór Fernandes á endanum til heimalandsins, Portúgal.

,,Ég held að einn besti samherji minn hafi verið Bruno Fernandes,“ sagði Skriniar í samtali við heimasíðu Inter.“

,,Mér hefur alltaf líkað við hann, alveg síðan við vorum saman hjá Sampdoria.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot