fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar birtir hjartnæma kveðju eftir að vinur hans féll frá í dag: „Það var gott að vera í kringum þig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er algjörlega niðurbrotinn eftir að hafa fengið fréttirnar af andláti þínu,“ skrifar Aron EInar Gunnarsson eftir að Peter Whittingham fyrrum leikmaður Cardiff og Aston Villa féll frá. Hann datt á bar í upphafi mánaðar og fékk þungt höfuðhögg. Whittingham féll úr stiga á barnum.

Whittingham lagði skóna á hilluna hjá Blackburn árið 2018 en hann spilaði yfir 400 deildarleiki fyrir Cardiff frá 2007 til 2017.

Whittingham var lengi vel liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Cardiff og áttu þeir góða spretti saman innan vallar.

,,Þú ferð of snemma og þín verður saknað, minn vinur. Ég elskaði hverja einustu mínútu sem við áttum saman, þú gerðir það auðvelt fyrir mig að aðlagast hjá Cardiff, þú varst jarðbundinn og það var gott að vera í kringum þig.“

,,Hugur minn er hjá Amanda, fjölskyldu og vinum þínum. Hvíldu í friði vinur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot