fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

UEFA frestar úrslitaleik Meistaradeildarinnar um mánuð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur frestað úrslitaleik Meistaradeildarinnar til 27 júní vegna kórónuveirunnar.

Vonast er til að stærstu deildir Evrópu geti klárað sína leiki áður en leikurinn á að fara fram.

Leikurinn átti upphaflega að vera í Istanbúl í lok maí en hefur nú verið frestað.

EM sem átti að hefjast 12 júní hefur verið frestað til ársins 2021. Úrslit Evrópudeildarinnar fara fara fram þremur dögum áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum