fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Var óánægður og settist undir stýri – Reyndi að keyra á dómarann

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. mars 2020 19:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gjörsamlega tryllt atvik átti sér stað í þriðju deildinni í Suður-Afríku nýlega í leik ónefndra liða.

Það er oft mikil ástríða í neðri deildum víðsvegar í heiminum og einnig hér heima.

Einn aðili missti sig gjörsamlega í stúkunni í þessum leik en hann var óánægður með frammistöðu dómarana.

Þessi aðili settist undir stýri og keyrði inn á völlinn með það í huga að reyna að klessa á dómara leiksins.

Sem betur fer þá gekk það ekki upp en hvað framhaldið var er óvíst að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“