

Varnarleikur Manchester United hefur tekið miklum bætingum á þessu ári og sérstaklega eftir áramót.
Harry Maguire og Aaron Wan-Bissaka hafa báðir komið vel inn í varnarleik United.

Manchester United er eitt besta varnarlið Evrópu á þessu tímabili, en aðeins PSG hefur haldið hreinu í stærstu deildum Evrópu.

Lykilmaður í þessu virðist vera Nemanja Matic en eftir að Ole Gunnar Solskjær fór að spila honum, þá hefur liðið bætt sig varnarlega.
