fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Samúel Kári spilaði í tapi Paderborn – Stutt í fall

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. mars 2020 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Paderborn í kvöld sem mætti Köln í þýsku úrvalsdeildinni.

Samúel hefur komið sterkur inn í lið Paderborn en hann kom þangað frá Valeranga í janúar.

Hann spilaði 73 mínútur á miðju Paderborn í dag og fékk gult spjald á 64. mínútu.

Paderborn er í harðri fallbaráttu en liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Köln.

Paderborn er í neðsta sæti deildarinnar með 16 stig og er níu stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“