fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Rooney hefði viljað sjá hann leyfa boltanum að fara inn

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. mars 2020 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, leikmaður Derby, hefur grínast með að Sergio Romero hafi getað gert honum greiða í gær.

Rooney mætti Manchester United í enska bikarnum en hann er fyrrum leikmaður og fyrirliði liðsins.

Í stöðunni 0-3 fyrir United þá átti Rooney aukaspyrnu sem Romero náði að slá yfir þaknetið.

Rooney hefði þó viljað sá félaga sinn leyfa þessari spyrnu að enda í netinu enda lítið undir þegar hún var tekin.

,,Sergio var ekki í mjög vinalegu skapi. Hann hefði getað leyft þessu að fara inn. Það hefði verið gaman en fór eins og það fór,“ sagði Rooney.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo