fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Óli Kristjáns ekki á hliðarlínunni í sigri FH – Fjölnir og Grótta töpuðu

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. mars 2020 21:16

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fjölmargir leikir fram í Lengjubikar karla í kvöld en keppnin en það er farin að myndast spenna í ýmsum riðlum.

FH lagði Grindavík 2-1 í Skessunni þar sem Björn Daníel Sverrisson skoraði bæði mörk FH.

Athygli vekur að Ólafur Kristjánsson stýrði FH ekki í kvöld en hann er talinn vera erlendis og var ekki á skýrslu.

Fjölnir tapaði nokkuð óvænt gegn Vestra 1-0 og Þróttur R. lagði Gróttu 2-1 á sama tíma.

KR var ekki í vandræðum með Aftureldingu og vann 3-1 sigur. Markaskorara í þeim leik vantar að svo stöddu.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

FH 2-1 Grindavík
0-1 Alexander Veigar Þórarinsson
1-1 Björn Daníel Sverrisson
2-1 Björn Daníel Sverrisson

Þróttur R. 2-1 Grótta

Afturelding 1-3 KR

Fjölnir 0-1 Vestri
0-1 Viktor Júlíusson

Selfoss 6-0 Reynir S.
1-0 Hrvoje Tokic
2-0 Hrvoje Tokic
3-0 Valdimar Jóhannsson
4-0 Þór Llorens Þórðarson
5-0 Hrvoje Tokic
6-0 Hrvoje Tokic

Haukar 2-2 Þróttur V.
0-1 Andri Jónasson
1-1 Sigurjón Már Markússon
2-1 Oliver Helgi Gíslason
2-2 Andrew James Pew

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“