fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Níu létust í hræðilegu rútuslysi: Stjarna Liverpool syrgir frænda sinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. mars 2020 14:11

Conor Coady í leik með Wolves.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita, miðjumaður Liverpool syrgir í dag eftir að frændi hans lést í gær ásamt átta liðsfélögum sínum.

Keita er frá Gíneu en Etoile de Guinee liðið þar í landi var í rútuferð þegar harmleikurinn átti sér stað

Níu leikmenn liðsins létust í slysinu og 19 aðrir slösuðust, 17 af þeim alvarlega.

Almamy Keita frændi Naby var einn af þeim sem lést. ,,Hvílið í friði drengir,“ skrifar Keita á Instagram

Almamy Keita, Mohamed Lamine Toure, Kabinet Camara, Mohamed Damaro Camara, Ousmane Sylla, Ibrahima Sylla, Mohamed Lamine Camara, Serdouba Ginola Bangoura og Facinet Mara létu lífið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo