fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

FH staðfestir kaup á Vuk – Öll stóru liðin vildu fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. mars 2020 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur gengið frá kaupunum á hinum 19 ára gamla Vuk Oskar Dimitrijevic frá Leikni. Vuk Oskar hefur, þrátt fyrir ungan aldur, nú þegar spilað tæplega 38 leiki fyrir Leikni í næstefstu deild og skorað í þeim 5 mörk ásamt því að hafa spilað 10 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

,,Vuk Oskar er hávaxinn sóknarsinnaður miðjumaður með mikla tæknilega getu og gott auga fyrir leiknum og ríkir mikil gleði innan herbúða okkar FH-inga að hafa tryggt okkur krafta þessa mjög svo efnilega leikmanns,“ segir á vef FH.

Vuk Oskar verður, fyrst um sinn, lánaður til baka til Leiknis með því markmiði að hann haldi áfram að þróa og bæta sinn leik. Við FH-ingar þökkum Leiknismönnum fyrir góð samskipti og erum þess fullvissir að við náum að halda áfram því frábæra starfi með Vuk Oskar sem Leiknir hefur unnið.

Öll stærstu lið Pepsi Max-deildarinnar vildu fá Vuk sem valdi að fara til FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“