fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gylfi og Pogba á lista yfir þá sem hafa dalað mest á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. mars 2020 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton er á lista Footbal365 yfir þá leikmenn á Englandi sem hafa dalað mest á milli ára.

Gylfi hefur skorað eitt deildarmark fyrir Everton í ár en þó að mestu verið í öðru hlutverki en hann er vanur. Gylfi hefur spilað aftar á vellinum og nú síðast á kantinum.

Gylfi fer í áttunda sætið á þesusm lista en þarna má finna Paul Pogba og Wilfried Zaha. Kantmaður Bournemouth er á toppnum yfir þá sem hafa hrunið hvað mest á milli ára.

Listann má sjá hér að neðan.


10) Jamaal Lascelles

9) Felipe Anderson

8) Gylfi Þór Sigurðsson

7) Matteo Guendouzi

6) Paul Pogba

5) Juan Foyth

4) Oriol Romeu

3) Wilfried Zaha

2) Kepa Arrizabalaga

Ryan Fraser – Aaron Wan -Bissaka

1) Ryan Fraser

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli