fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Hrun enska fótboltans?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 10:16

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tólf mánuðum var talað um yfirburði enska boltans yfir aðrar deildir. Enskur úrslitaleikur var í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni.

Nú tólf mánuðum siðar eiga ensk lið undir högg að sækja, þrjú ensk lið hafa spilað fyrri leikinn í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar, án þess að skora.

Chelsea tapaði 3-0 fyrir FC Bayern á heimavelli í gær, Tottenham tapaði 0-1 fyrir Leipzig á heimavelli og Liverpool tapaði 1-0 fyrir Atletico Madrid á útivelli.

,,Fyrir tólf mánuðum vorum við að tala um yfirburði enska fótboltans,“ sagði Gary Lineker á BT Sport í gær.

Manchester City heimsækir Real Madrid í kvöld. ,,Allt í einu er staða okkar öðruvísi, öll okkar lið eru undir pressu. Þau hafa ekki skorað eitt einasta mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“