fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Hazard er óhamingjusamur þessa dagana

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta tímabil Eden Hazard í Real Madrid hefur verið ansi erfitt, hann hefur verið mikið meiddur og er nú á sjúkralistanum.

Hazard er nú með brot í beini, sem er í ökkla og verður fjarverandi næstu vikur. Hann var að stíga upp úr meiðslum þegar brotnaði upp úr beininu.

,,Hann elskar að spila fótbolta og ég sé í augum hans að hann er óhamingjusamur þegar hann getur það ekki,“ sagði Zinedine Zidane um fjarveru Hazard.

,,Það er mikilvægt að hann haldi í gleðina, þetta er auðvitað erfitt. Hann verður frá í talsverðan tíma.“

,,Ég veit ekki hvort hann þarf að fara í aðgerð, ég þekki þetta svæði ekki nógu vel. Ég vona að hann spili meira í ár.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Í gær

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki
433Sport
Í gær

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bjarni opinberar sorglega stöðu kvenna á Íslandi

Bjarni opinberar sorglega stöðu kvenna á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli