fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Aubameyang fær tilboð um nýjan samning – Líkur á að Arsenal selji hann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal hefur áhuga á að skoða aðra kosti í sumar ef marka má fréttir síðustu vikna.

Framherjinn frá Gabon hefur raðað inn mörkum fyrir Arsenal í tvö ár en hann er samningslaus 2021.

Ef Arsenal getur ekki samið við hann á nýjan leik, verður Aubameyang að öllum líkindum seldur í sumar.

Arsenal vill ekki missa Aubameyang frítt en Barcelona hefur spurst fyrir um framherjann knáa.

Arsenal er sagt funda með umboðsmanni Aubameyang þessa dagana til að reyna að sannfæra þá félaga um að framlengja dvölina Í London.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góðar líkur á að Castillion spili með Fylki í sumar

Góðar líkur á að Castillion spili með Fylki í sumar
433Sport
Í gær

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Í gær

Teitur hitti Miley Cyrus sem stóð í skilnaði: „Nokkuð vissar um að hún hafi verið að reyna við mig“

Teitur hitti Miley Cyrus sem stóð í skilnaði: „Nokkuð vissar um að hún hafi verið að reyna við mig“
433Sport
Í gær

Elskar að láta baula á sig og sér eftir því að hafa dottið í það

Elskar að láta baula á sig og sér eftir því að hafa dottið í það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstjörnur fagna endurkomu Hödda Magg: „Loksins Höddi Magg í lífi okkar“

Sjónvarpsstjörnur fagna endurkomu Hödda Magg: „Loksins Höddi Magg í lífi okkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa