fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen 3-2 Paderborn
1-0 Serge Gnabry(25′)
1-1 Dennis Srbeny(44′)
2-1 Robert Lewandowski(70′)
2-2 Sven Michel(75′)
3-2 Robert Lewandowski(80′)

Samúel Kári Friðjónsson var á varamannabekk Paderborn í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel kom við sögu undir lok leiksins.

Paderborn fékk mjög erfitt verkefni gegn Bayern Munchen en leikið var á Allianz Arena.

Paderborn tókst að gefa meisturunum leik en það var Bayern sem hafði að lokum betur, 3-2.

Robert Lewandowski reyndist of stór biti fyrir Paderborn og gerði tvö mörk fyrir Bayern í seinni hálfleik.

Bayern er á toppnum með fjögurra stiga forskot en Paderborn er í neðsta sætinu, sex stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki bara á Old Trafford sem allt getur míglekið – Þetta gerðist hjá stórliði í Evrópu um helgina

Ekki bara á Old Trafford sem allt getur míglekið – Þetta gerðist hjá stórliði í Evrópu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn segir samkomulag nálgast

Forsetinn segir samkomulag nálgast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum