fbpx
Fimmtudagur 28.maí 2020
433Sport

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, var magnaður í gær er liðið mætti Paris Saint-Germain.

Um var að ræða leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en honum lauk með 2-1 sigri Dortmund.

Haaland skoraði bæði mörk Dortmund í leiknum en hann er aðeins 19 ára gamall.

Norðmaðurinn átti einnig ótrúlegan sprett í leiknum en hann hljóp 60 metra á 6,64 sekúndum.

Það er ekkert of langt frá heimsmetinu sem er 6,34 sekúndur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag
433Sport
Í gær

Sárnar þegar 80 þúsund baula á sig

Sárnar þegar 80 þúsund baula á sig
433Sport
Í gær

Veisla fyrir sófakartöflur

Veisla fyrir sófakartöflur
433Sport
Í gær

Guðmundur Andri var latur og Rúnar var ekki hrifinn

Guðmundur Andri var latur og Rúnar var ekki hrifinn
433Sport
Í gær

Njósnarar heimsóttu Liverpool

Njósnarar heimsóttu Liverpool
433Sport
Í gær

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Drekka kaffi og hugsa næstu skref eftir að allt lak út í morgun

Drekka kaffi og hugsa næstu skref eftir að allt lak út í morgun