fbpx
Laugardagur 06.júní 2020
433Sport

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, var magnaður í gær er liðið mætti Paris Saint-Germain.

Um var að ræða leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en honum lauk með 2-1 sigri Dortmund.

Haaland skoraði bæði mörk Dortmund í leiknum en hann er aðeins 19 ára gamall.

Norðmaðurinn átti einnig ótrúlegan sprett í leiknum en hann hljóp 60 metra á 6,64 sekúndum.

Það er ekkert of langt frá heimsmetinu sem er 6,34 sekúndur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

,,Heilalausir rasistar“
433Sport
Í gær

Mögulegar útgáfur af byrjunarliði Chelsea með komu Werner

Mögulegar útgáfur af byrjunarliði Chelsea með komu Werner
433Sport
Í gær

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram
433Sport
Í gær

Staðfesta hvernig veislan fer af stað – Allt í beinni útsendingu

Staðfesta hvernig veislan fer af stað – Allt í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Líf og fjör í Þýskalandi

Langskotið og dauðafærið – Líf og fjör í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að gullkista hafi beðið eftir Veigari þegar hann fór yfir hraunið

Segir að gullkista hafi beðið eftir Veigari þegar hann fór yfir hraunið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Beitir fær stundum að sleppa æfingum þegar hann er á Hellisheiði – Lætur snjallsíma eiga sig

Beitir fær stundum að sleppa æfingum þegar hann er á Hellisheiði – Lætur snjallsíma eiga sig