Sunnudagur 29.mars 2020
433Sport

Leikmenn Breiðabliks æfðu með stórliði PSG

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmenn meistaraflokks Breiðabliks, eru nýkomnar heim eftir að hafa æft með aðalliði Paris Saint-Germain. Þær voru við æfingar hjá franska stórliðinu dagana 9.-13. febrúar síðastliðinn.

Parísarliðið sló Breiðablik út úr Meistaradeild Evrópu í haust og spilar í 8 liða úrslitum gegn Arsenal 25. mars og 1. apríl.

Liðið situr nú í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar 3 stigum á eftir Lyon. PSG er eitt af stórliðum Evrópu en félagið hefur tvisvar sinnum komist í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Með í för var Úlfar Hinriksson yfirmaður afreksþjálfunar hjá Breiðablik sem fylgdist með æfingum og kynnti sér starf PSG á meðan stelpurnar æfðu af kappi.

Stelpurnar fengu gott tækifæri til að máta sig við margar af bestu leikmönnum heims en í liðinu eru 17 landsliðskonur þar á meðal hin danska Nadia Nadim og Formiga frá Brasilíu.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson
433Sport
Í gær

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska deildin byrjar ekki 30. apríl

Enska deildin byrjar ekki 30. apríl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Eggert Gunnþór sé á leið í FH

Fullyrt að Eggert Gunnþór sé á leið í FH
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno ósáttur með sjálfan sig: Hefði ekki átt að lesa yfir Guardiola

Bruno ósáttur með sjálfan sig: Hefði ekki átt að lesa yfir Guardiola
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur kórónuveiran síðustu leikina á ferlinum af Zlatan?

Tekur kórónuveiran síðustu leikina á ferlinum af Zlatan?