fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Neymar meiddur og þjálfarinn er pirraður eftir að hann hélt partý fyrir allt liðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar ákvað að halda veislu í fyrradag þegar hann bauð leikmönnum PSG í afmæli sitt, Neymar fagnar 28 ára afmæli sínu í vikunni. Neymar leigði skemmtistað í miðborg Parísar þar sem stjörnur liðsins og fleiri mættu.

Kylian Mbappe mætti seint á svæðið en Tomas Tuchel, stjóri liðsins var ekki sáttur með að Neymar væri með þetta partý. Enda hefur nú komið í ljós að Neymar er meiddur, hann fékk högg á rifbein um síðustu helgi í leik. Gleðskapurinn var svo ekki að hjálpa til.

,,Þetta er augljóslega ekki besta leiðin til að undirbúa leik,“ sagði Tuchel en liðið mætir Nantes á morgun.

,,Er þetta það versta í heimi? Nei. Ég kem alltaf leikmönnum mínum til varnar, ég elska liðið. Varðandi þetta partý, þá er erfitt að vera það.“

,,Þetta gefur fólki höggstað á okkar, við verðum að laga svona hluti. Ég ætla ekki að setja leikmenn á bekkinn eða úr hóp vegna málsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho