fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stjóri Jóhanns Berg ósáttur: „Chris ekki vera helvítis rasshaus“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með Burnley sem fékk Arsenal í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í gær Leikurinn var engin frábær skemmtun en bæði lið fengu þó tækifæri til að koma boltanum í netið.

Inn vildi knötturinn þó ekki og var markalaust jafntefli niðurstaðan að þessu sinni. Arsenal er með 31 stig í 10. sæti deildarinnar og Burnley er með jafn mörg stig sæti neðar.

Sean Dyche, stjóri Burnley var ekki sáttur með Christopher Kavanagh dómara leikins eins og sást á myndbandi sem fór víða á veraldarvefnum.

,,Chrissss, Chris ekki vera helvítis rasshaus. Helvítis andskotans, CHRIS,“ sagði Dyche “CHRISSSS, CHRIS, DON’T BE A FUCKING DICKHEAD. FUCKING HELL, CHRIS.“

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins