fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sakaður um alvarleg mannréttindabrot en yfir 90 prósent vilja samt fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammad Bin Salman, krónprin Sádí Arabíu vill eignast félag í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur lengi haft augastað á Manchester United en Glazer fjölskyldan hefur ekki viljað selja félagið.

Mohammad Bin Salman hefur nú síðustu vikur skoðað það að kaupa Newcastle en Mirror segir að Bin Salman vilji fyrst reyna að kaupa United á nýjan leik, áður en hann gefst upp.

Gerð var könnun á meðal stuðningsmanna United og vilja 91 prósent fá hann til félagsins, þrátt fyrir að Bin Salman og stjórnvöld í Sádí Arabíu séu sökum um alvarleg mannréttindabrot.

Mohamed bin Salman er mjög vel efnaður en talið er að Glazer fjölskyldan myndi skoða að selja United fyrir 4 milljarða punda. Það ætti að vera lítið mál fyrir Mohamed bin Salman en eigur hans eru metnar á 850 milljarða punda.

Bin Salman hefur fundað með Pini Zahavi, umboðsmanni sem hjálpaði Roman Abramovich að kaupa Chelsea. Sagt er að Bin Salman vilji eignast fótboltafélag í fremstu röð og hefur hann helst horft til United. Ástæðan er sú að hann vill keppa við eigendur Manchester City frá Abu Dhabi.

Talið er að Bin Salman sé klár í að greiða 3 milljarða punda en hann gæti mögulega komið United, í fremstu röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins