fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Suso er að yfirgefa Milan fyrir Spán

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suso, leikmaður AC Milan, við það að ganga í raðir spænska liðsins Sevilla á Spáni.

Frá þessu greina miðlar dagsins en Suso mun gera lánssamning við Sevilla sem getur svo keypt hann endanlega.

Suso hefur verið fínn með Milan síðustu ár en hann mun gera 18 mánaða samning við Sevilla.

Félagið mun borga 20 milljónir evra fyrir hann eftir lánssamninginn ef hann stenst væntingar.

Suso á ekki lengur fast sæti í liði Milan sem er nú í eigu Samu Castillejo á hægri vængnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Í gær

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Í gær

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf