fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

United sendir Rojo heim því enginn vill kaupa hann

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að lána Marcos Rojo til Estudiantes í Argentínu. Ekkert félag hefur áhuga á að kaupa Rojo.

United reyndi allt síðasta sumar og nú í janúar að selja Rojo en ekkert hefur gengið.

Ole Gunnar Solskjær hefur ekki áhuga á að nota varnarmanninn frá Argentínu, hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum.

Rojo þénar tæplega 100 þúsund pund á viku og ekkert félag vill borga honum slík laun.

Rojo ólst upp hjá Estudiantes en Juan Sebastian Veron, framkvæmdarstjóri félagisns lék áður með United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst