fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433

Palmeri: Tottenham búið að taka tilboði í Eriksen – ,,Mikilvægustu kaup liðsins síðan 2010″

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að taka tilboði Inter Milan í sóknarmiðjumanninn Christian Eriksen.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Tancredi Palmeri sem vinnur fyrir sjónvarpsstöðina beIN Sports á meðal annars.

Eriksen er samningslaus næsta sumar og hefur tjáð félaginu að hann vilji komast burt í þessum glugga.

Samkvæmt Palmeri þá er Tottenham búið að samþykkja 20 milljóna evra tilboð í Eriksen sem er danskur landsliðsmaður.

,,Eriksen verða mikilvægusdtu kaup Inter síðan 2010 og ein af þremur mikilvægustu kaupum Serie A á síðasta áratug,“ skrifar Palmeri.

Eriksen var lengi einn mikilvægasti leikmaður Tottenham en hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Í gær

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann
433Sport
Í gær

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað
433Sport
Í gær

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik