fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433

Orðaður við mörg stórlið og segist vera á förum: ,,Auðvitað mun ég fara“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boubakary Soumare, leikmaður Lille, mun yfirgefa félagið í sumar en hann hefur staðfest það sjálfur.

Soumare er á óskalista Arsenal, Chelsea, Manchester United og Real Madrid en hann er aðeins tvítugur að aldri.

Það eru þó engar líkur á að þessi félög geti fengið leikmanninn í janúarglugganum.

,,Já auðvitað mun ég fara. Ég hef nú þegar rætt þetta við stjórann,“ sagði Soumare við L’Equipe.

,,Ég sagði honum mjög skýrt hvert ég vildi taka ferilinn. Ég vil klára heilt tímabil hér, mér líður vel og ég fæ hjálp.“

,,Ég veit hvar ég er í dag og það hentar. Það er ekki rétti tíminn núna til að fara – ég vil ekki sjá eftir neinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham