fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Orðaður við mörg stórlið og segist vera á förum: ,,Auðvitað mun ég fara“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boubakary Soumare, leikmaður Lille, mun yfirgefa félagið í sumar en hann hefur staðfest það sjálfur.

Soumare er á óskalista Arsenal, Chelsea, Manchester United og Real Madrid en hann er aðeins tvítugur að aldri.

Það eru þó engar líkur á að þessi félög geti fengið leikmanninn í janúarglugganum.

,,Já auðvitað mun ég fara. Ég hef nú þegar rætt þetta við stjórann,“ sagði Soumare við L’Equipe.

,,Ég sagði honum mjög skýrt hvert ég vildi taka ferilinn. Ég vil klára heilt tímabil hér, mér líður vel og ég fæ hjálp.“

,,Ég veit hvar ég er í dag og það hentar. Það er ekki rétti tíminn núna til að fara – ég vil ekki sjá eftir neinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum