fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Young gerði sex mánaða samning við Inter: Þakkar fyrir sig

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young hefur skrifað undir sex mánaða samning við Inter með möguleika á auka ári.

Inter borgar 1,5 milljón evra fyrir þennan fyrrum fyrirliða Manchester United.

Young átti góð ár með United en undir það síðasta fékk hann mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum félagsins.

,,Til Manchester United, þið gáfuð mér tækifæri til að spila með goðsögnum, að vinna titla og spila fyrir besta stjóra sögunnar. ÉG var fyrirliði, takk fyrir að leyfa mér að vera hluti af ykkar sögu í átta ár,“ skrifar Young.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið