fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Kristín Dís framlengir við Blika

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Dís Árnadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik og er nú samningsbundin félaginu út keppnistímabilið 2022.

Kristín Dís lék afar vel í hjarta varnarinnar í sumar og var lykilmaður í sterku Blikaliði. Kristín átti til að mynda frábæra leiki gegn Sparta Prag og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu þar sem Blikar komust í 16-liða úrslit.

Kristín Dís, sem verður 21 árs í sumar, er uppalinn Bliki og á að baki 100 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og hefur skorað í þeim 7 mörk. Hún lék sína fyrstu leiki í meistaraflokki fyrir Augnablik árið 2015. Kristín Dís á að baki 29 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim 3 mörk.

Kristín Dís er nú í námi í Bandaríkjunum og mun spila með háskólaliði Tennessee í vetur en kemur aftur til landsins í maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“