fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Fékk hárblásara frá konunni: Var ásamt vinum sínum í gleðskap með ofurfyrirsætum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester City buðu 22 ofurfyrirsætum í gleðskap sinn um helgina, partýið var haldið eftir 6-1 sigur á Aston Villa á sunnudag, í ensku úrvalsdeildinni.

Leikmenn City héldu ekkert jólapartý en fengu að gera sér glaðan dag á Mere Golf hótelinu í Knutsford um helgina.

22 fyrirsætum var flogið til Mancehster til að vera með í partýinu, kærustur og eiginkonur leikmanna voru ekki velkomnar. Samkvæmt Daily Mail voru þær ekki meðvitaðir um að fyrirsæturnar yrðu með í partýinu.

Nú segja ensk blöð að ein stjarna City hafi fengið hárblásara frá eiginkonu sinni þegar hann mætti heim, hann er ekki nafngreindur en sagt er að hann hafi komið heim klukkan 07:00 á mánudagsmorgun.

,,Eiginkona hans var gjörsamlega brjáluð, hann kom heim seint og var í slæmu ástandi. Hún vissi að hann var að fara að skemmta sér en vissi ekki að hægt væri að vera úti á lífinu til 07:00,“
sagði heimildarmaður enskra blaða.

Mirror segir að stemmingin sé ekki betra í dag eftir að upp komst að ofurfyrirsætur voru boðaðar á svæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld