fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433

Liverpool hafnaði Roma í gær

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 18:12

Lucas Digne, bakvörður Everton/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi hefur hafnað liði Roma um að fá vængmanninn Xherdan Shaqiri í janúar.

Frá þessu greinir Sky Italia en Roma hringdi í Liverpool í gær og vildi ræða möguleg skipti Shaqiri.

Ítalska félagið vildi fá Shaqiri á láni út tímabilið en Liverpool hafði engan áhuga á því.

Shaqiri fær ekkert að spila með Liverpool í dag en hann hefur komið við sögu í aðeins 10 leikjum á leiktíðinni.

Þrátt fyrir það vill félagið halda honum en breidd liðsins er ekki mikil þegar kemur að sóknarlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina