fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Hamren: Kemur í ljós eftir leik hvað við sættum okkur við

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, mætti á blaðamannafund í dag fyrir leik gegn Albaníu á morgun.

Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik í undankeppni EM og veit Hamren hversu dýrmæt þrjú stig verða.

..Þetta er mikilvægur leikur, okkar markmið er að fara á EM 2020. Við þurfum úrslit í mikilvægum leik. Eftir leik veistu hvað þú sættir þig við, stundum ertu sáttur með stig og stundum svekktur. Við eltum þrjú stig og berum virðingu fyrir Albaníu. Sterkt lið en við stefnum á þrjú stig,“ sagði Hamren.

,,Ég vil ekki ræða of mikið um Albaníu, þeir voru með sterkt lið þá og sterkt lið núna. Þeir voru óheppnir í fyrsta leik gegn Tyrklandi, Albanía var sterkari aðilinn. Þeir hafa breyst aðeins, þetta er sterkt lið.“

,,Albanía er að spila á heimavelli, þeir gera sitt besta. Ég á von á mjög erfiðum leik, tvö jöfn lið. Eins og það var í Reykjavík, jafn leikur. „

,,Eftir leik eru sumir leikmenn með högg, hér og þar. Fyrir æfingu eru allir klárir slaginn, vonandi eftir æfingu líka. Þetta lítur vel út.“

,,Við getum ekki gert mikið í því, það fer engin orka í hugsa um ferðalagið í leikinn. Aksturinn verður góður og við eyðum ekki orku í það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu