fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Fór sömu leið og Suarez – Beit leikmann í leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Inniss er ekki nafn sem margir kannast við en hann er leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Inniss er þó ekki nógu góður fyrir aðallið Palace og spilar með Newport County á láni þessa stundina.

Inniss hefur nú verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik gegn varaliði West Ham.

Leikurinn var í EFL bikarnum á Englandi en þessi 24 ára gamli leikmaður fékk beint rautt spjald á 88. mínútu.

Ungur leikmaður West Ham, Reece Hannam, sýndi dómaranum það að Inniss hafi bitið sig í hita leiksins.

Inniss gæti átt yfir höfði sér lengra bann en hann hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sölvi vaknaði svekktur fyrir tveimur dögum: ,,Beið eftir að vakna í dag“

Sölvi vaknaði svekktur fyrir tveimur dögum: ,,Beið eftir að vakna í dag“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Guðmundur Andri himinlifandi: ,,Ég veit ekki hvað ég á að segja“

Guðmundur Andri himinlifandi: ,,Ég veit ekki hvað ég á að segja“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingur Reykjavík bikarmeistari 2019

Víkingur Reykjavík bikarmeistari 2019
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason
433
Í gær

Zidane segir Bale bulla: ,,Við hugsum sem lið“

Zidane segir Bale bulla: ,,Við hugsum sem lið“
433
Í gær

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield