fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Kári: Af hverju að breyta vinningsliði?

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:04

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, landsliðsmaður, gat verið sáttur í kvöld eftir öruggan sigur á Moldóva í undankeppni EM.

Kári og félagar héldu hreinu í vörninni en eftir slaka byrjun þá tók íslenska liðið við sér og vann sannfærandi.

,,Það ætlast allir til í þessari stöðu að við vinnum svona leiki en það er erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði Kári.

,,Við byrjum mjög illa, það var eitthvað ryð í mönnum og þeir sýndu alveg að þeir eru hættulegir en án þess að skapa sér eitthvað færi.“

,,Við spilum mjög þéttan varnarleik. Það voru nokkur skipti sem við brutum klaufalega og við tölum um það fyrir leik og í hálfleik að þeir væru líklegir í föstum leikatriðum, ekki að reyna að ná boltanum þegar við eigum ekki séns í hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið