fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Vildi fara frá Liverpool en fékk það ekki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool vildi fara frá félaginu í sumar en fékk það ekki. Hann er fjórði kostur Jurgen Klopp í hjarta varnarinnar.

Hann var orðinn þreyttur á endalausum sögusögnum í sumar um að hann væri að fara, ekkert gerðist og Lovren verður hið minnsta fram í janúar, á Anfield.

,,Ég anda léttar að það sé búið að loka glugganum, ég var þreyttur á því að lesa um að ég væri að fara eða ekki frá Liverpool,“ sagði Lovren.

,,Það voru allir að skrifa um Dejan, og vissu ekki neitt. Það pirraði mig, ég íhugaði að fara og vildi fara. Það gerðistekki, mér var tjáð að Liverpool þyrfti á mér að halda. Ég tók því.“

,,Ég vil ekki vera á bekknum og þéna peninga þannig, ég er ekki sáttur á bekknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar
433Sport
Í gær

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku