fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Matic segir Solskjær bera ábyrgð ef United berst ekki um sigur í deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United ber ábyrgð á því ef liðið berst ekki um sigur í deildinni. Þetta segir Nemanja Matic, leikmaður félagsins.

Matic hefur aðeins komið við sögu í einum leik í upphafi tímabils, Solskjær treystir á aðra. United er með fimm stig eftir fjóra leiki, það er stutt í rkísu.

,,Stjórinn velur liðið sem hann telur geta barist um sigur í deildinni, ef hann vinnur ekki er það hans ábyrgð;“ sagði Matic í landsliðsverkefni með Serbíu.

Hann er eðlilega ekki sáttur á bekknum en tekur sín hlutskipti.

,,Ég hef verið í fótbolta lengi, ég hef spilað nánast alla leiki með félagsliði í tíu ár.“

,,Það hafa verið leikmenn á eftir mér sem hafa þurft að sætta sig við bekkjarsetu, ég þarf að taka því núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum