Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Sjáðu andlitið á Gary Martin eftir átökin í Eyjum: Allur í blóði

433
Sunnudaginn 22. september 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, leikmaður Breiðabliks, elskar fátt meira en að skora mörk og gerir þess vegna mikið af því.

Gary hefur verið frábær fyrir ÍBV í sumar eftir að hafa verið sparkað burt frá Val snemma á tímabilinu.

Englendingurinn komst auðvitað á blað í dag er ÍBV gerði 1-1 jafntefli við Breiðablik í efstu deild.

Það var hart tekist á í Eyjum og fékk Gary að finna fyrir því eins og aðrir leikmenn.

Gary birti mynd af sér eftir leikinn í dag þar sem má sjá blóðugt andlit hans eftir viðureignina.

Myndina má sjá hér.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Emery vera veruleikafirrtan: ,,Vissu ekkert hvað þeir voru að gera“

Segir Emery vera veruleikafirrtan: ,,Vissu ekkert hvað þeir voru að gera“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu
433Sport
Í gær

Klopp í sjokki eftir fréttirnar: ,,Ég vorkenni þeim“

Klopp í sjokki eftir fréttirnar: ,,Ég vorkenni þeim“
433Sport
Í gær

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“