Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Er þetta helsta vandamál Manchester United?

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, segir vita hvað helsta vandamál Manchester United er þessa stundina.

Carragher ræddi lið United í gær og segir að markaskorunin hjá liðinu gæti kostað mörg stig þegar uppi er staðið.

,,Þetta hefur ekki verið frábært fyrir þá. Það er markaþurrðin sem er vandamál,“ sagði Carragher.

,,Það er erfitt að halda hreinu á útivelli. Markaþurrðin setur enn frekari pressu á vörnina og markmanninn.“

,,Með þessu áframhaldi, komast þeir þangað sem þeir vilja vera? Að skora mörk á útivelli er risastórt vandamál fyrir þá.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svakaleg dramatík í sigri Tottenham

Svakaleg dramatík í sigri Tottenham
433Sport
Í gær

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi
433Sport
Í gær

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast