fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool virðast meðvitaðir um það að hákarlanir á Spáni gætu farið að narta í Sadio Mane.

Mane er einn allra besti leikmaður enksu úrvalsdeildarinnar og heitasti leikmaður Liverpool þessa stundina.

Mane gerði nýjan samning við Liverpool í nóvember og þénar nú 150 þúsund pund á viku, það er há upphæð en lítil í samhengi við gæði Mane.

Ensk blöð segja því að Liverpool vilji nú gera nýjan samning við Mane sem gefur honum rúm 200 þúsund pund í laun á viku.

Mane er öflugur sóknarmaður sem hefur bætt leik sinn all svakalega undir stjórn Jurgen Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“