fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433

Beckham að fá stórstjörnu til Miami

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, eigandi Inter Miami, er búinn að tryggja sér stórt nafn fyrir næstu leiktíð.

The Independent greinir frá þessu í dag en Inter Miami mun hefja leik í MLS-deildinni á næsta ári.

Sá maður sem Beckham er búinn að semja við er David Silva, goðsögn Manchester City.

Silva gaf það út fyrr á árinu að þetta væri hans síðasta tímabil fyrir City og mun hann kveðja næsta sumar.

Silva myndi þó missa af fyrstu þremur mánuðum deildarinnar en MLS-deildin fer af stað í mars og er enska deildin þá enn í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alonso sér fyrir sér að umbylta leikmannahópi Liverpool taki hann við – Salah og Van Dijk yrðu seldir

Alonso sér fyrir sér að umbylta leikmannahópi Liverpool taki hann við – Salah og Van Dijk yrðu seldir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sækjast formlega eftir því að halda HM

Sækjast formlega eftir því að halda HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forseti Barcelona steinhissa

Forseti Barcelona steinhissa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grípa til örþrifaráða til að halda honum frá Liverpool og fleiri stórliðum

Grípa til örþrifaráða til að halda honum frá Liverpool og fleiri stórliðum
433Sport
Í gær

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum
433Sport
Í gær

Endurkoma á Villa Park í kortunum

Endurkoma á Villa Park í kortunum