fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina mark Vals um helgina er liðið mætti Breiðablik í Pepsi Max-deild kvenna.

Fanndís kom Val yfir í fyrri hálfleik og hefði það mark dugað liðinu til að tryggja meistaratitilinn.

Blikar jöfnuðu hins vegar í uppbótartíma og þurfa Valsstúlkur að bíða – þær grænu eiga þó enn smá möguleika.

Fanndís er fyrrum leikmaður Breiðabliks en hún ákvað að semja við Val eftir stutt stopp í atvinnumennsku.

Stuðningsmenn Breiðabliks tóku ekki vel í þá ákvörðun og var baulað á Fanndísi í leiknum um helgina.

Margir segja að það sé fyrir neðan allar hellur að baula á Fanndísi sem var frábær fyrir Val á sínum tíma.

Það var rætt um þetta mál í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þar sem Hjörvar Hafliðason, Mikael Nikulásson og Kristján Óli Sigurðsson töluðu sín á milli.

Mikael er á því máli að það sé ekkert að því að baula á Fanndísi sem fékk eflaust betri laun hjá Val en hjá Blikum.

,,Er þetta bara því þetta er í kvennabolta? Er ekki allt í lagi að púa aðeins á hana þarna?“ sagði Mikael.

,,Hún fór ekki í Breiðablik, hún tók seðlana fram yfir á Hlíðarenda. Reyndar að fara að taka titilinn. Breiðablik vann í fyrra og þá var hún í Val.“

,,Þeir eru bara ósáttir með það, helstu stuðningsmenn Blika að hún hafi tekið seðlana fram yfir hjartað.“

Þáttinn má heyra í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Í gær

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið