fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Keflavík er fallið úr efstu deild

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík er fallið úr Pepsi Max-deild kvenna eftir leik við HK/Víking í 17. umferð sumarsins.

Keflavík vann 4-1 heimasigur en þurfti að treysta á það að ÍBV myndi tapa stigum sem gerðist ekki.

Eyjastúlkur fengu Fylki í heimsókn og tryggðu sæti sitt í deildinni með 2-0 sigri.

KR tapaði þá 2-0 heima gegn Selfoss og Þór/KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli.

Keflavík 4-1 HK/Víkingur
0-1 Eva Rut Ástþórsdóttir
1-1 Natasha Anasi
2-1 Kristrún Ýr Hólm
3-1 Natasha Anasi
4-1 Sveindís Jane Jónsdóttir

ÍBV 2-0 Fylkir
0-1 Þórdís Elva Ágústsdóttir
1-1 Brenna Lovera
2-1 Sigríður Lára Garðarsdóttir

KR 0-2 Selfoss
0-1 Allison Murphy
0-2 Allison Murphy

Þór/KA 0-0 Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður