fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 3-1 Newcastle
0-1 Jetro Willems(7′)
1-1 Sadio Mane(28′)
2-1 Sadio Mane(40′)
3-1 Mo Salah(72′)

Liverpool vann nokkuð sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle á Anfield.

Heimamenn lentu óvænt undir í dag en Jetro Willems kom Newcastle yfir eftir aðeins sjö mínútur.

Þá var röðin komin að Sadio Mane sem skoraði tvö mörk fyrir lok fyrri hálfleiks og kom Liverpool í 2-1.

Mo Salah kláraði svo leikinn fyrir Liverpool í seinni hálfleik og liðið enn með fullt hús stiga á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Í gær

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu