fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433Sport

Ól Stefán að sækja gamla vini til KA

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 12:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Football, Hjörvar Hafliðason greindi frá því í þætti sínum í dag að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA væri að sækja gamla vini frá Grindavík til félagsins.

Hjörvar sagði frá því að Rodrigo Gomes Mateo, varnarsinnaður miðjumaður Grindavíkur væri að ganga í raðir KA.

Óli Stefán hætti með Grindavík fyrir rúmu ári til að taka við KA, hann ætlar að sækja í gamla vini til að reyna að bæta árangur KA. Rodrigo lék einnig fyrir Óla Stefán hjá Sindra.

Þá sagði Hjörvar einnig frá því að Milan Stefán Jankovic væri að koma og verða aðstoðarmaður, Óla Stefáns. Jankovic var aðstoðarmaður Óla Stefáns í Grindavík og hefur starfað hjá Keflavík í ár

Dr. Football þátt dagsins má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Segist eiga inni fjórar milljónir evra: ,,Skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð“

Segist eiga inni fjórar milljónir evra: ,,Skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð“
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner