fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
433

Mane róar stuðningsmenn: Erfitt að útskýra hversu ánægður ég er

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Sadio Mane sé ekki á förum frá liði Liverpool á næstunni.

Mane er oft orðaður við stórlið Real Madrid sem er talið hafa augastað á sóknarmanninum.

Mane segist þó vera mjög ánægður á Anfield og virðist ekki vera að hugsa sér til hreyfings.

,,Það er mjög erfitt fyrir mig að útskýra hversu ánægður ég er hérna,“ sagði Mane.

,,Ég er hæstánægður með að vera hluti af þessu félagi og þessari fjölskyldu.“

,,Við eigum bestu stuðningsmenn heims og ég er alltaf þakklátur fyrir þann stuðning sem ég fæ.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Everton fékk skell í Bournemouth

Everton fékk skell í Bournemouth
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Persie sendir fyrrum félaga pillu – Gagnrýndi Wenger í bókinni

Van Persie sendir fyrrum félaga pillu – Gagnrýndi Wenger í bókinni
433Sport
Í gær

Stórkostlegt myndband eftir sigur Víkinga – Sjáðu fagnaðarlætin eftir leik

Stórkostlegt myndband eftir sigur Víkinga – Sjáðu fagnaðarlætin eftir leik
433Sport
Í gær

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur